Money-finance-logo-by-DEEMKA-STUDIO-580x

Þjónustusamningur

Eftir að Drytækni kerfi hefur verið uppsett vegna uppstigandi jarðvegsraka og eftir að rakainnihald veggjarins hafi farið niður í eðlileg mörk, þá verður kerfið að vera til frambúðar svo rakinn komi ekki upp aftur.

Drytækni mælir með áframhaldandi viðhaldi á uppsetningunni til að tryggja að kerfi virki sem best á meðan húsið stendur

Eftirlit með kerfinu fyrst árið er innifalið en eftir það bíðst Kaupendum og notendum Drytækni kerfis, þjónustusamningur með þjónustu handbók bæði rafrænt og eða í bókarformi þar sem þú lætur okkur sjá um að reglulegu eftirliti með kerfinu er viðhaldið.

Þannig getur húseigandi fengið staðfest aukið vermæti fasteignar og eða væntalegur fasteignarkaupandi fengið staðfestingu á gæðum fasteignarinnar

Kostir þess að hafa þjónustusamning

  • Þjónustu skoðun minnst einu sinni á ári.

  • Tryggt verður að kerfið nái sem bestum árangri við að þurkka veggi með aðlögum stýriboxs að rakamettun hverju sinni með því að uppfæra hugbúnað reglulega.

  • Árlegar rakamælingar sem sýna árangur af því að hafa kerfið sem eru svo skráðar í þjónustuhandbóknina.

  • Hærra verðgildi fasteignar er hægt að staðfesta með árangursmælingum og viðhaldi sem eru skráðar í þjónustbókinna. Væntanlegur kaupandi fasteignar býðst svo að viðhalda þjónustusamningi við Drytækni.

Velkommin í

þjónustubók Dry-tækni

Hér notar þú innskráningar upplýsingarnar sem þú hefur fengið frá Dry-tækni vegna þjónustsamnings sem þú hefur gert við Dry-tækni

        Kerfið er í vinnslu

DryTækni ehf

Löggiltir rafverktakar

Sími 5710061 - egill@drytaekni.is

  • Facebook Clean
  • Flickr Clean

© 2023 Einkaleyfi - Afritun af efni á síðunni er óheimill nema með skrifegu leyfi