Tilrauna verkefni

Niðurstöður tilraunavekefnis staðfesta góðan árangur þar sem Dry-tækni kerfið var sett upp í sögufrægri byggingu á höfuðborgarsvæðinu í byrjun árs 2019 og liggja niðurstöður rakamælinga nú fyrir einu ári eftir uppsetningu sem staðfesta góðan árangur Dry-tækni kerfis.

En við mjög erfiðar aðstæður og uppstigandi raka var að ræða sem gerði veggina mjög raka, en ýtarlegri upplýsingar verða gefnar upp síðar með leyfi húseiganda