Drytækni

Það er 5 ára verksmiðjuábyrgð á öllum vélbúnaði (Hardware). það gildir fyrir stýriboxið. Að auki gefum við 20 ára ábyrgð á öllum földum leiðurum.

Fylgst verður reglulega með virkni kerfinsins fyrsta árið

Innifalið er eftirlit með á kerfinu fyrst árið en eftir það er í boði gæðaeftirlit með kerfinu og/eða þurrkunarferlinu með þjónustubók bæði rafrænt og/eða í bókformi gegn smávægilegrar greiðslu eftir samkomulagi.

 

Ábyrgðin fellur undir

Dry-tækni kerfið er gert út bestu fáanlegum efnum og íhlutum á markaðnum. Til að gefa kerfinu lengstu endingu eru öll rafskaut úr títaníum með gullhúðaðar tengingar. Allir vírar eru með tvöfaldri einangrun og uppsetning er aðeins framkvæmd af viðurkenndum rafvirkjum okkar. Ef laus tenging kemur upp, þá er það lagað af tæknimanni frá dry-tækni.

Ef vandamál kemur upp með kerfið og það birtist villukóði á skjá stýriboxins, þá skal það tilkynnt strax til Dry-tækni, og tæknimaður mun koma og laga vandamálið í núverandi tæki eða skifta því út fyrir nýtt. 

Komi til þess að stjórnboxið sendi ekki straum út á lagninar, þá mun skjárinn á stjórnboxinu detta út. Þetta skal tilkynna inn til Dry-tækni og tæknimaður mun laga vandamálið á núverandi tæki eða skifta því út fyrir nýtt.

Ábyrgðin gildir ekki í tilfelli af

Tjón á núverandi lögnum eignarinnar
Yfirálag eða galla á núverandi lögnum eignarinnar
Utanaf aðkomandi skemmdum á lögnum og/eða stýriboxi drymat kerfinsins
Yfirálag sem rekja má til eldinga
Falinn byggingargalli, landsig eða sprungur
Flóð gegnum gólfið útfrá vangalla gólfsins